Tónsnillingaþættir: Schumann

Tónsnillingaþættir: Schumann

by Theódór Árnason
Tónsnillingaþættir: Schumann

Tónsnillingaþættir: Schumann

by Theódór Árnason

eBook

$1.99 

Available on Compatible NOOK devices, the free NOOK App and in My Digital Library.
WANT A NOOK?  Explore Now

Related collections and offers


Overview

Robert Schumann var þýskt tónskáld. Hann fæddist 8. Júní 1810 í Zwickau og byrjaði hann að semja tónlist fyrir 7 ára aldur. Á fullorðins árum lærði hann lögfræði en hætti fljótt á þeirri braut til þess að verða tónskáld. Í dag þykir hann eitt færasta tónskáld rómantíska tímabilsins. Talið er að hann hafi misst heilsu vegna kvikasilfurseitrunar. Serían fjallar um helstu tónsnillinga allt frá árunum 1525-1907. Hún er byggð á skrifum Theodórs Árnasonar sem var íslenskur tónlistarmaður. Fjallað er um líf tónskálda og verk þeirra. Bókin kom fyrst út árið 1966. Theodór Árnason fæddist 10. desember 1889. Hann ólst upp á Seyðisfirði þar sem hann lærði á á fiðlu sem barn. Hann starfaði sem hljómsveitarstjóri í kvikmyndahúsi í Winnipeg og lærði hljómlist í Kaupmannahöfn. Hann er Íslendingum þó þekktastur sem rithöfundur og þýðandi. Hann þýddi m.a. nokkur Grímsævintýri auk þess sem hann skrifaði um helstu tónsnillinga heimsins.

Product Details

ISBN-13: 9788728037362
Publisher: Saga Egmont International
Publication date: 01/01/2022
Series: Tónsnillingaþættir , #19
Sold by: De Marque
Format: eBook
Pages: 11
File size: 143 KB
Language: Icelandic
From the B&N Reads Blog

Customer Reviews