Síðari Samúelsbók

Síðari Samúelsbók er framhald þeirrar fyrri. Hér er sögð saga Davíðs sem konungs, fyrst yfir Suðurríkinu, Júda (1.-4. kafli) og síðan einnig yfir Norðurríkinu, Ísrael (5.-24. kafli). Þetta er lifandi frásögn af baráttu Davíðs við fjandmenn, bæði utan lands og innan, í viðleitni sinni til að færa út konungdæmið og festa sig í sessi. Bókin hefur einnig að geyma frásögn af deilum sona Davíðs um réttinn til ríkiserfða. Davíð er mikill trúmaður og virðist öll áherslan hvíla á að sýna hann sem hinn rétta konung, útvalinn og blessað-an af Drottni. Eigi að síður er greint frá því að hann hafi syndgað alvarlega, einkum í frásögninni af ástamálum hans og Batsebu.

En þegar Natan spámaður gerir honum ljóst að hann hafi syndgað játar hann syndir sínar og tekur þeirri refsingu sem Drottinn sendir.

Lífsferill Davíðs og konungdómur hreif þjóðina svo mjög að löngu síðar, á miklum erfiðleikatímum, vænti þjóðin nýs konungs af ætt Davíðs sem yrði eins og hann.

Skipting ritsins

1.1-4.12 Davíð konungur í Júda

5.1-24.25 Davíð ríkir yfir öllum Ísrael

5.1-8.18 Upphafsárin

9.1-20.26 Ríkiserfðir eftir Davíð

21.1-24.25 Efri ár Davíðs

1146188970
Síðari Samúelsbók

Síðari Samúelsbók er framhald þeirrar fyrri. Hér er sögð saga Davíðs sem konungs, fyrst yfir Suðurríkinu, Júda (1.-4. kafli) og síðan einnig yfir Norðurríkinu, Ísrael (5.-24. kafli). Þetta er lifandi frásögn af baráttu Davíðs við fjandmenn, bæði utan lands og innan, í viðleitni sinni til að færa út konungdæmið og festa sig í sessi. Bókin hefur einnig að geyma frásögn af deilum sona Davíðs um réttinn til ríkiserfða. Davíð er mikill trúmaður og virðist öll áherslan hvíla á að sýna hann sem hinn rétta konung, útvalinn og blessað-an af Drottni. Eigi að síður er greint frá því að hann hafi syndgað alvarlega, einkum í frásögninni af ástamálum hans og Batsebu.

En þegar Natan spámaður gerir honum ljóst að hann hafi syndgað játar hann syndir sínar og tekur þeirri refsingu sem Drottinn sendir.

Lífsferill Davíðs og konungdómur hreif þjóðina svo mjög að löngu síðar, á miklum erfiðleikatímum, vænti þjóðin nýs konungs af ætt Davíðs sem yrði eins og hann.

Skipting ritsins

1.1-4.12 Davíð konungur í Júda

5.1-24.25 Davíð ríkir yfir öllum Ísrael

5.1-8.18 Upphafsárin

9.1-20.26 Ríkiserfðir eftir Davíð

21.1-24.25 Efri ár Davíðs

2.0 In Stock
Síðari Samúelsbók

Síðari Samúelsbók

by Biblían

Narrated by Kristján Franklín Magnús

Unabridged — 2 hours, 17 minutes

Síðari Samúelsbók

Síðari Samúelsbók

by Biblían

Narrated by Kristján Franklín Magnús

Unabridged — 2 hours, 17 minutes

Audiobook (Digital)

$2.00
(Not eligible for purchase using B&N Audiobooks Subscription credits)

Listen on the free Barnes & Noble NOOK app


Related collections and offers


Overview

Síðari Samúelsbók er framhald þeirrar fyrri. Hér er sögð saga Davíðs sem konungs, fyrst yfir Suðurríkinu, Júda (1.-4. kafli) og síðan einnig yfir Norðurríkinu, Ísrael (5.-24. kafli). Þetta er lifandi frásögn af baráttu Davíðs við fjandmenn, bæði utan lands og innan, í viðleitni sinni til að færa út konungdæmið og festa sig í sessi. Bókin hefur einnig að geyma frásögn af deilum sona Davíðs um réttinn til ríkiserfða. Davíð er mikill trúmaður og virðist öll áherslan hvíla á að sýna hann sem hinn rétta konung, útvalinn og blessað-an af Drottni. Eigi að síður er greint frá því að hann hafi syndgað alvarlega, einkum í frásögninni af ástamálum hans og Batsebu.

En þegar Natan spámaður gerir honum ljóst að hann hafi syndgað játar hann syndir sínar og tekur þeirri refsingu sem Drottinn sendir.

Lífsferill Davíðs og konungdómur hreif þjóðina svo mjög að löngu síðar, á miklum erfiðleikatímum, vænti þjóðin nýs konungs af ætt Davíðs sem yrði eins og hann.

Skipting ritsins

1.1-4.12 Davíð konungur í Júda

5.1-24.25 Davíð ríkir yfir öllum Ísrael

5.1-8.18 Upphafsárin

9.1-20.26 Ríkiserfðir eftir Davíð

21.1-24.25 Efri ár Davíðs


Product Details

BN ID: 2940191213095
Publisher: Hið íslenska biblíufélag
Publication date: 08/01/2024
Series: Biblían - Heilög ritning , #10
Edition description: Unabridged
Language: Icelandic
From the B&N Reads Blog

Customer Reviews