Síðari konungabók

Síðari konungabók heldur áfram frásögninni af konungdæmunum tveimur. Ritinu má skipta í tvo meginhluta: (1) Saga konungdæmanna tveggja frá miðri 9. öld f.Kr., þegar Samaría fellur, til endaloka Norðurríkisins (Ísraels), 722 f.Kr. (2) Saga Júdaríkis frá falli Norðurríkisins þar til Jerúsalem er hertekin og henni eytt af Nebúkadnesari konungi í Babýlóníu 586 f.Kr. Bókinni lýkur með frásögn af náðun Jójakíms Júdakonungs í Babýlon 562 f.Kr. Hörmungar þjóðarinnar urðu vegna óhlýðni konunga Júda og Ísraels og þjóðarinnar. Fall Jerúsalem og útlegð fjölda Júdamanna markaði ein stærstu þáttaskilin í sögu Ísraelsþjóðarinnar.

Skipting ritsins

1.1-17.41 Saga konungdæmanna

1.1-8.15 Elísa spámaður

8.16-17.41 Konungar í Júda og Ísrael og fall Samaríu

18.1-25.30 Saga Júdaríkis

18.1-21.26 Frá Hiskía til Jósía

22.1-23.30 Valdatíð Jósía

23.31-24.20 Síðustu konungar í Júda

25.1-25.30 Fall Jerúsalem

1146188996
Síðari konungabók

Síðari konungabók heldur áfram frásögninni af konungdæmunum tveimur. Ritinu má skipta í tvo meginhluta: (1) Saga konungdæmanna tveggja frá miðri 9. öld f.Kr., þegar Samaría fellur, til endaloka Norðurríkisins (Ísraels), 722 f.Kr. (2) Saga Júdaríkis frá falli Norðurríkisins þar til Jerúsalem er hertekin og henni eytt af Nebúkadnesari konungi í Babýlóníu 586 f.Kr. Bókinni lýkur með frásögn af náðun Jójakíms Júdakonungs í Babýlon 562 f.Kr. Hörmungar þjóðarinnar urðu vegna óhlýðni konunga Júda og Ísraels og þjóðarinnar. Fall Jerúsalem og útlegð fjölda Júdamanna markaði ein stærstu þáttaskilin í sögu Ísraelsþjóðarinnar.

Skipting ritsins

1.1-17.41 Saga konungdæmanna

1.1-8.15 Elísa spámaður

8.16-17.41 Konungar í Júda og Ísrael og fall Samaríu

18.1-25.30 Saga Júdaríkis

18.1-21.26 Frá Hiskía til Jósía

22.1-23.30 Valdatíð Jósía

23.31-24.20 Síðustu konungar í Júda

25.1-25.30 Fall Jerúsalem

2.0 In Stock
Síðari konungabók

Síðari konungabók

by Biblían

Narrated by Kristján Franklín Magnús

Unabridged — 2 hours, 32 minutes

Síðari konungabók

Síðari konungabók

by Biblían

Narrated by Kristján Franklín Magnús

Unabridged — 2 hours, 32 minutes

Audiobook (Digital)

$2.00
(Not eligible for purchase using B&N Audiobooks Subscription credits)

Listen on the free Barnes & Noble NOOK app


Related collections and offers


Overview

Síðari konungabók heldur áfram frásögninni af konungdæmunum tveimur. Ritinu má skipta í tvo meginhluta: (1) Saga konungdæmanna tveggja frá miðri 9. öld f.Kr., þegar Samaría fellur, til endaloka Norðurríkisins (Ísraels), 722 f.Kr. (2) Saga Júdaríkis frá falli Norðurríkisins þar til Jerúsalem er hertekin og henni eytt af Nebúkadnesari konungi í Babýlóníu 586 f.Kr. Bókinni lýkur með frásögn af náðun Jójakíms Júdakonungs í Babýlon 562 f.Kr. Hörmungar þjóðarinnar urðu vegna óhlýðni konunga Júda og Ísraels og þjóðarinnar. Fall Jerúsalem og útlegð fjölda Júdamanna markaði ein stærstu þáttaskilin í sögu Ísraelsþjóðarinnar.

Skipting ritsins

1.1-17.41 Saga konungdæmanna

1.1-8.15 Elísa spámaður

8.16-17.41 Konungar í Júda og Ísrael og fall Samaríu

18.1-25.30 Saga Júdaríkis

18.1-21.26 Frá Hiskía til Jósía

22.1-23.30 Valdatíð Jósía

23.31-24.20 Síðustu konungar í Júda

25.1-25.30 Fall Jerúsalem


Product Details

BN ID: 2940191242569
Publisher: Hið íslenska biblíufélag
Publication date: 08/01/2024
Series: Biblían - Heilög ritning , #12
Edition description: Unabridged
Language: Icelandic
From the B&N Reads Blog

Customer Reviews