Fyrsta Mósebók: Genesis

Alþjóðlegt heiti Fyrstu Mósebókar, Genesis, merkir upphaf, sköpun eða tilurð. Í henni er fjallað um sköpun heimsins, uppruna mannkyns og upphaf syndar og þjáningar í heiminum. Sagt er frá frumþjóðum heimsins og hvernig Guð kom til móts við Hebrea. Fyrirheit Guðs til ættfeðra Ísraelsþjóðarinnar eru snar þáttur í bókinni en hún fjallar öðru fremur um afskipti Guðs af mönnum við margvíslegar aðstæður. Segja má að Guð fari með aðalhlutverkið í bókinni allri. Hann leiðir ættfeður hinnar útvöldu þjóðar, hjálpar henni í nauðum og dæmir og refsar þeim sem ranglega breyta. Jafnvel þótt Guð virðist í fljótu bragði ekki koma mikið við sögu í Jósefssögunni (35.-50. kafla) birtist lykilatriði hennar í 50.20 þar sem segir: ¿Þið ætluðuð að gera mér illt en Guð sneri því til góðs. Hann vildi gera það sem nú er orðið og þannig varðveita líf margra.”

Skipting ritsins

1.1-2.5 Sköpun heims og mannkyns

3.1-3.24 Upphaf syndar og þjáningar

4.1-5.32 Frá Adam til Nóa

6.1-10.32 Nói og flóðið

11.1-11.9 Babelturninn

11.10-11.31 Frá Sem til Abrams

12.1-35.29 Ættfeðurnir: Abraham, Ísak og Jakob

36.1¿36.43 Niðjatal Esaú og Edómíta

37.1-45.28 Jósef og bræður hans

46.1-50.26 Ísraelsmenn í Egyptalandi

1146188963
Fyrsta Mósebók: Genesis

Alþjóðlegt heiti Fyrstu Mósebókar, Genesis, merkir upphaf, sköpun eða tilurð. Í henni er fjallað um sköpun heimsins, uppruna mannkyns og upphaf syndar og þjáningar í heiminum. Sagt er frá frumþjóðum heimsins og hvernig Guð kom til móts við Hebrea. Fyrirheit Guðs til ættfeðra Ísraelsþjóðarinnar eru snar þáttur í bókinni en hún fjallar öðru fremur um afskipti Guðs af mönnum við margvíslegar aðstæður. Segja má að Guð fari með aðalhlutverkið í bókinni allri. Hann leiðir ættfeður hinnar útvöldu þjóðar, hjálpar henni í nauðum og dæmir og refsar þeim sem ranglega breyta. Jafnvel þótt Guð virðist í fljótu bragði ekki koma mikið við sögu í Jósefssögunni (35.-50. kafla) birtist lykilatriði hennar í 50.20 þar sem segir: ¿Þið ætluðuð að gera mér illt en Guð sneri því til góðs. Hann vildi gera það sem nú er orðið og þannig varðveita líf margra.”

Skipting ritsins

1.1-2.5 Sköpun heims og mannkyns

3.1-3.24 Upphaf syndar og þjáningar

4.1-5.32 Frá Adam til Nóa

6.1-10.32 Nói og flóðið

11.1-11.9 Babelturninn

11.10-11.31 Frá Sem til Abrams

12.1-35.29 Ættfeðurnir: Abraham, Ísak og Jakob

36.1¿36.43 Niðjatal Esaú og Edómíta

37.1-45.28 Jósef og bræður hans

46.1-50.26 Ísraelsmenn í Egyptalandi

2.0 In Stock
Fyrsta Mósebók: Genesis

Fyrsta Mósebók: Genesis

by Biblían

Narrated by Arnar Jónsson

Unabridged — 4 hours, 20 minutes

Fyrsta Mósebók: Genesis

Fyrsta Mósebók: Genesis

by Biblían

Narrated by Arnar Jónsson

Unabridged — 4 hours, 20 minutes

Audiobook (Digital)

$2.00
(Not eligible for purchase using B&N Audiobooks Subscription credits)

Listen on the free Barnes & Noble NOOK app


Related collections and offers


Overview

Alþjóðlegt heiti Fyrstu Mósebókar, Genesis, merkir upphaf, sköpun eða tilurð. Í henni er fjallað um sköpun heimsins, uppruna mannkyns og upphaf syndar og þjáningar í heiminum. Sagt er frá frumþjóðum heimsins og hvernig Guð kom til móts við Hebrea. Fyrirheit Guðs til ættfeðra Ísraelsþjóðarinnar eru snar þáttur í bókinni en hún fjallar öðru fremur um afskipti Guðs af mönnum við margvíslegar aðstæður. Segja má að Guð fari með aðalhlutverkið í bókinni allri. Hann leiðir ættfeður hinnar útvöldu þjóðar, hjálpar henni í nauðum og dæmir og refsar þeim sem ranglega breyta. Jafnvel þótt Guð virðist í fljótu bragði ekki koma mikið við sögu í Jósefssögunni (35.-50. kafla) birtist lykilatriði hennar í 50.20 þar sem segir: ¿Þið ætluðuð að gera mér illt en Guð sneri því til góðs. Hann vildi gera það sem nú er orðið og þannig varðveita líf margra.”

Skipting ritsins

1.1-2.5 Sköpun heims og mannkyns

3.1-3.24 Upphaf syndar og þjáningar

4.1-5.32 Frá Adam til Nóa

6.1-10.32 Nói og flóðið

11.1-11.9 Babelturninn

11.10-11.31 Frá Sem til Abrams

12.1-35.29 Ættfeðurnir: Abraham, Ísak og Jakob

36.1¿36.43 Niðjatal Esaú og Edómíta

37.1-45.28 Jósef og bræður hans

46.1-50.26 Ísraelsmenn í Egyptalandi


Product Details

BN ID: 2940191213019
Publisher: Hið íslenska biblíufélag
Publication date: 08/01/2024
Series: Biblían - Heilög ritning , #1
Edition description: Unabridged
Language: Icelandic
From the B&N Reads Blog

Customer Reviews