Esekíel

Spámaðurinn Esekíel var prestssonur sem hlaut köllun sína til spámanns meðal útlaganna frá Júda árið 593 f.Kr., þ.e. fyrir fall Jerúsalemborgar. Auk þess að flytja boðskap Drottins var Esekíel falið að vera ¿vörður Ísraels“ og með því gerður ábyrgur fyrir trúarlífi safnaðarins í útlegðinni í Babýlon.

Esekíelritið er sett saman úr mjög ólíkum textum sem yfirleitt eru settir fram sem ávarp Drottins til spámannsins. Framsetning ritsins er fjölbreytt og má segja að þar komi fyrir flest þau bókmenntaform sem varðveitt eru í Gamla testamentinu. Myndmál og líkingar setja svip á ritið, svo og ¿prestlegt“ efni í stíl við 1.-4. Mósebók. Margar ræðurnar eru myndrænar og nokkrar þeirra hafa að geyma yfirlit yfir sögu Ísraels og Júda (t.d. 16. og 23. kafli).

Esekíel var falið að boða vilja Drottins, jafnvel fyrir daufum eyrum (2.5). Höfuðsyndin sem hann prédikaði gegn var guðleysi og afleiðingar þess, þjóðfélagslegt ranglæti. Söfnuður útlaganna í Babýlon gat því aðeins lifað að hann breytti eftir lögum Drottins og varðveitti þannig trú sína og siði. Sáttmálinn er grundvöllur skilnings Esekíels á sögu Ísraels, jafnt í fortíð, samtíð sem framtíð. Boð og bönn sáttmálans skilja líf frá dauða. Leiðin til lífs er leið laganna, hvort heldur er fyrir þjóðina (37. kafli) eða einstaklinginn (18. kafli).

Skipting ritsins

1.1-3.27 Köllun Esekíels

4.1-24.27 Boðaður dómur yfir Júda og Jerúsalem

25.1-32.32 Boðaður dómur yfir framandi þjóðum

33.1-37.28 Fyrirheit Guðs til þjóðar sinnar

38.1-39.29 Spádómar gegn Góg

40.1-48.35 Sýn um endurreisn musterisins

1146189003
Esekíel

Spámaðurinn Esekíel var prestssonur sem hlaut köllun sína til spámanns meðal útlaganna frá Júda árið 593 f.Kr., þ.e. fyrir fall Jerúsalemborgar. Auk þess að flytja boðskap Drottins var Esekíel falið að vera ¿vörður Ísraels“ og með því gerður ábyrgur fyrir trúarlífi safnaðarins í útlegðinni í Babýlon.

Esekíelritið er sett saman úr mjög ólíkum textum sem yfirleitt eru settir fram sem ávarp Drottins til spámannsins. Framsetning ritsins er fjölbreytt og má segja að þar komi fyrir flest þau bókmenntaform sem varðveitt eru í Gamla testamentinu. Myndmál og líkingar setja svip á ritið, svo og ¿prestlegt“ efni í stíl við 1.-4. Mósebók. Margar ræðurnar eru myndrænar og nokkrar þeirra hafa að geyma yfirlit yfir sögu Ísraels og Júda (t.d. 16. og 23. kafli).

Esekíel var falið að boða vilja Drottins, jafnvel fyrir daufum eyrum (2.5). Höfuðsyndin sem hann prédikaði gegn var guðleysi og afleiðingar þess, þjóðfélagslegt ranglæti. Söfnuður útlaganna í Babýlon gat því aðeins lifað að hann breytti eftir lögum Drottins og varðveitti þannig trú sína og siði. Sáttmálinn er grundvöllur skilnings Esekíels á sögu Ísraels, jafnt í fortíð, samtíð sem framtíð. Boð og bönn sáttmálans skilja líf frá dauða. Leiðin til lífs er leið laganna, hvort heldur er fyrir þjóðina (37. kafli) eða einstaklinginn (18. kafli).

Skipting ritsins

1.1-3.27 Köllun Esekíels

4.1-24.27 Boðaður dómur yfir Júda og Jerúsalem

25.1-32.32 Boðaður dómur yfir framandi þjóðum

33.1-37.28 Fyrirheit Guðs til þjóðar sinnar

38.1-39.29 Spádómar gegn Góg

40.1-48.35 Sýn um endurreisn musterisins

2.0 In Stock
Esekíel

Esekíel

by Biblían

Narrated by Eggert Kaaber

Unabridged — 4 hours, 8 minutes

Esekíel

Esekíel

by Biblían

Narrated by Eggert Kaaber

Unabridged — 4 hours, 8 minutes

Audiobook (Digital)

$2.00
(Not eligible for purchase using B&N Audiobooks Subscription credits)

Listen on the free Barnes & Noble NOOK app


Related collections and offers


Overview

Spámaðurinn Esekíel var prestssonur sem hlaut köllun sína til spámanns meðal útlaganna frá Júda árið 593 f.Kr., þ.e. fyrir fall Jerúsalemborgar. Auk þess að flytja boðskap Drottins var Esekíel falið að vera ¿vörður Ísraels“ og með því gerður ábyrgur fyrir trúarlífi safnaðarins í útlegðinni í Babýlon.

Esekíelritið er sett saman úr mjög ólíkum textum sem yfirleitt eru settir fram sem ávarp Drottins til spámannsins. Framsetning ritsins er fjölbreytt og má segja að þar komi fyrir flest þau bókmenntaform sem varðveitt eru í Gamla testamentinu. Myndmál og líkingar setja svip á ritið, svo og ¿prestlegt“ efni í stíl við 1.-4. Mósebók. Margar ræðurnar eru myndrænar og nokkrar þeirra hafa að geyma yfirlit yfir sögu Ísraels og Júda (t.d. 16. og 23. kafli).

Esekíel var falið að boða vilja Drottins, jafnvel fyrir daufum eyrum (2.5). Höfuðsyndin sem hann prédikaði gegn var guðleysi og afleiðingar þess, þjóðfélagslegt ranglæti. Söfnuður útlaganna í Babýlon gat því aðeins lifað að hann breytti eftir lögum Drottins og varðveitti þannig trú sína og siði. Sáttmálinn er grundvöllur skilnings Esekíels á sögu Ísraels, jafnt í fortíð, samtíð sem framtíð. Boð og bönn sáttmálans skilja líf frá dauða. Leiðin til lífs er leið laganna, hvort heldur er fyrir þjóðina (37. kafli) eða einstaklinginn (18. kafli).

Skipting ritsins

1.1-3.27 Köllun Esekíels

4.1-24.27 Boðaður dómur yfir Júda og Jerúsalem

25.1-32.32 Boðaður dómur yfir framandi þjóðum

33.1-37.28 Fyrirheit Guðs til þjóðar sinnar

38.1-39.29 Spádómar gegn Góg

40.1-48.35 Sýn um endurreisn musterisins


Product Details

BN ID: 2940191242637
Publisher: Hið íslenska biblíufélag
Publication date: 08/01/2024
Series: Biblían - Heilög ritning , #26
Edition description: Unabridged
Language: Icelandic
From the B&N Reads Blog

Customer Reviews