Dómarabókin

Dómarabókin er kennd við tímabil dómaranna. Orðið er að því leyti misvísandi að starf dómaranna var ekki fyrst og fremst að dæma í málum manna heldur voru þeir leiðtogar sem kvaddir voru til þegar vá bar að höndum. Þeir voru kappar og bardagamenn sem reyndust leiðtogar þegar þjóðin þurfti á slíkri forystu að halda. Þess er aðeins getið um einn dómaranna, konuna í hópi þeirra, hina litríku Debóru, að hún hafi dæmt í málum manna (4.4-4.5).

Dómaratímabilið hefst með landnámi Ísraelsmanna í Kanaanslandi (um 1200 f.Kr.) og lýkur þegar konungdæmi komst á í landinu (um 1000 f.Kr.). Sú guðfræði sem birtist í ritinu er að hlýðni við Drottin leiðir til blessunar og friðar en óhlýðni leiðir til örðugleika og ósigra. Dómarabókin greinir frá því hvernig þjóðin brýtur stöðugt gegn sáttmálanum við Guð. Í Dómarabókinni má greina ýmis bókmenntaform eins og sjá má af dæmisögu Jótams (9.7-9.12), gátu Samsonar (14.8-14.20) og Debóruljóðinu (5.1-5.31) sem ýmsir telja með elstu textum Gamla testamentisins.

Skipting ritsins

1.1-2.10 Af landnámi Kanaans

2.11-16.31 Dómarar Ísraels

17.1-21.25 Lok dómaratímans

1146188967
Dómarabókin

Dómarabókin er kennd við tímabil dómaranna. Orðið er að því leyti misvísandi að starf dómaranna var ekki fyrst og fremst að dæma í málum manna heldur voru þeir leiðtogar sem kvaddir voru til þegar vá bar að höndum. Þeir voru kappar og bardagamenn sem reyndust leiðtogar þegar þjóðin þurfti á slíkri forystu að halda. Þess er aðeins getið um einn dómaranna, konuna í hópi þeirra, hina litríku Debóru, að hún hafi dæmt í málum manna (4.4-4.5).

Dómaratímabilið hefst með landnámi Ísraelsmanna í Kanaanslandi (um 1200 f.Kr.) og lýkur þegar konungdæmi komst á í landinu (um 1000 f.Kr.). Sú guðfræði sem birtist í ritinu er að hlýðni við Drottin leiðir til blessunar og friðar en óhlýðni leiðir til örðugleika og ósigra. Dómarabókin greinir frá því hvernig þjóðin brýtur stöðugt gegn sáttmálanum við Guð. Í Dómarabókinni má greina ýmis bókmenntaform eins og sjá má af dæmisögu Jótams (9.7-9.12), gátu Samsonar (14.8-14.20) og Debóruljóðinu (5.1-5.31) sem ýmsir telja með elstu textum Gamla testamentisins.

Skipting ritsins

1.1-2.10 Af landnámi Kanaans

2.11-16.31 Dómarar Ísraels

17.1-21.25 Lok dómaratímans

2.0 In Stock
Dómarabókin

Dómarabókin

by Biblían

Narrated by Þóra Karítas Árnadóttir

Unabridged — 1 hours, 45 minutes

Dómarabókin

Dómarabókin

by Biblían

Narrated by Þóra Karítas Árnadóttir

Unabridged — 1 hours, 45 minutes

Audiobook (Digital)

$2.00
(Not eligible for purchase using B&N Audiobooks Subscription credits)

Listen on the free Barnes & Noble NOOK app


Related collections and offers


Overview

Dómarabókin er kennd við tímabil dómaranna. Orðið er að því leyti misvísandi að starf dómaranna var ekki fyrst og fremst að dæma í málum manna heldur voru þeir leiðtogar sem kvaddir voru til þegar vá bar að höndum. Þeir voru kappar og bardagamenn sem reyndust leiðtogar þegar þjóðin þurfti á slíkri forystu að halda. Þess er aðeins getið um einn dómaranna, konuna í hópi þeirra, hina litríku Debóru, að hún hafi dæmt í málum manna (4.4-4.5).

Dómaratímabilið hefst með landnámi Ísraelsmanna í Kanaanslandi (um 1200 f.Kr.) og lýkur þegar konungdæmi komst á í landinu (um 1000 f.Kr.). Sú guðfræði sem birtist í ritinu er að hlýðni við Drottin leiðir til blessunar og friðar en óhlýðni leiðir til örðugleika og ósigra. Dómarabókin greinir frá því hvernig þjóðin brýtur stöðugt gegn sáttmálanum við Guð. Í Dómarabókinni má greina ýmis bókmenntaform eins og sjá má af dæmisögu Jótams (9.7-9.12), gátu Samsonar (14.8-14.20) og Debóruljóðinu (5.1-5.31) sem ýmsir telja með elstu textum Gamla testamentisins.

Skipting ritsins

1.1-2.10 Af landnámi Kanaans

2.11-16.31 Dómarar Ísraels

17.1-21.25 Lok dómaratímans


Product Details

BN ID: 2940191213064
Publisher: Hið íslenska biblíufélag
Publication date: 08/01/2024
Series: Biblían - Heilög ritning , #7
Edition description: Unabridged
Language: Icelandic
From the B&N Reads Blog

Customer Reviews